18 ÁRA REYNSLA Í FAGINU

HARPA KÁRA

"Ég stofnaði Make-Up Studio með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi förðurnarkennslu á ólíkum stigum fyrir alla hópa samfélagsins. Make-Up Studio stendur fyrir gæði, reynslu og fagleg vinnubrögð. Verið velkomin í Make-up Studio Hörpu Kára." -

LESA MEIRA

DIPLÓMANÁMSKEIÐ

NÆSTA NÁMSKEIÐ
19.JAN - 26.MARS 2026

Á 10 vikna diplómanámskeiði læra nemendur öll undirstöðuatriði í förðun. Námið er krefjandi, fjölbreytt og faglegt, en áhersla er lögð á förðun fyrir auglýsingar og tísku. Kennt er þrjá daga vikunnar frá kl. 18:00 -22:00. Að námi loknu útskrifast nemendur sem förðunarfræðingar með diplóma.


SKOÐA NÁNAR

GEFÐU UPPLIFUN Í JÓLAGJÖF

Gjafakortin okkar veita fróðleik og gæðastund

KAUPA GJAFAKORT

UNGLINGANÁMSKEIÐ

NÆSTU NÁMSKEIÐ
10.JAN - 11.JAN 2026 & 14.FEB - 15.FEB 2026

Á tveggga daga förðunarnámskeiði læra nemendur að farða eigið andlit með leiðbeiningum förðunarfræðinga. Kennt er frá kl. 12:00 - 15:00 hvorn dag, sex klst. í heildina.

SKOÐA NÁNAR

EINKANÁMSKEIÐ

Make-Up Studio býður upp á sérsniðið helgarnámskeið þar sem hægt er að bóka einka helgarnámskeið (minnst 8 manns). Innifalið í verði er förðunarbókin Andlit eftir Hörpu Káradóttur, augnhár, freyðivín og óáfengir drykkir. Þetta námskeið er tilvalið fyrir vina og samstarfshópa.

*Þeir hópar sem óska eftir vörupakka á námskeiðinu geta samið við skólann um verð og innihald pakkans ásamt því að fá faglega ráðgjöf um ólíkar snyrtivörur eftir þörfum hvers og eins.

SENDU OKKUR FYRIRSPURN