top of page

RÓSROÐANÁMSKEIÐ

NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST

17 Nóvember

Eftir mikla eftirvæntingu og góðar undirtektir á seinasta námskeiði, gleður okkur að segja frá því að næsta Rósroða námskeið með Dr. Rögnu Hlín húðlækni á Húðlæknastöðinni og Ale Sif kennara í Make-up stúdíó verður 17.nóvember.


Námskeiðið er ætlað þeim sem eru með rósroða en er einnig mjög fróðlegt fyrir aðra förðunarfræðinga.


Ale Sif hefur deilt sinni rósroða vegferð með fylgjendum sínum á Instagram og komst að því að mikil þörf væri á slíku námskeiði út frá fyrirspurnum, enda er rósroði einn algengasti húðsjúkdómurinn á Íslandi í dag.


Það kom ekki annað til greina en að fá fagaðila til liðs við okkur og erum við ótrúlega stoltar að fá dr. Rögnu Hlín inn í Make Up Stúdíó. Ragna Hlín hefur áralanga reynslu sem húðlæknir og hefur starfað sem slíkur frá árinu 2015.


Í upphafi námskeiðs mun Ragna Hlín halda fyrirlestur um rósroða og taka við spurningum. Í framhaldinu mun Ale Sif vera með sýnikennslu af dagförðun á módeli og sýna þær vörur sem hafa virkað fyrir hana.


éttar veitingar verða á boðstólnum 

- Athugið að æskilegt er að vera með rósroða greiningu til þess að námskeiðið nýtist sem best.

Ekki verður í boði að fá greiningu á staðnum.

- Allir sem mæta á námskeiðið fá goodie bag.


Námskeiðið verður haldið sunnudaginn 17.nóvember kl 11- 14 sirka

VERÐ: 22.990 kr.

ATH! hægt að nýta starfsmenntastyrk stéttarfélaga, tilvalið er að hafa samband við sitt stéttarfélag og kynna sér málið betur.

SKRÁNING
258742157_4339893302786342_4758273222114287990_n.jpeg

KENNSLA

bottom of page